Grunn-Styrkur On-Demand æfing 2

Upplýsingar um æfingu dagsins

"Þú ræður ekki í hverju þú lendir í dag en þú stjórnar hvernig þú tekst á við hann"

Æfing dagsins er 12 mín í heildina og skiptist í þrjár æfingarútínur 4 mín hver. Það eru tvær æfingar í hverri rútínu og þú tekur æfinguna í 45 sek og hvílir í 15 og ferð síðan 2 hringi.

Tæki og tól fyrir æfingu dagsins: Tvö handlóð eða sambærilegt og mini bands teygju ef þú vilt gera æfinguna aðeins meira krefjandi.

Æfing dagsins

Upphitun

Flæði:

 1. Köttur kú - öxl að mjöðm
 2. Barnið
 3. Hundurinn
 4. Hryggvinda
 5. Rúlla öxlum
 6. Opna mjaðmir

Upphitunaræfing:

 1. Niðurtog
 2. Hnébeygja 
 3. Good morning
 4. Pull apart
 5. Háspörk
 6. Mjaðmalyfta

Æfingarútína 1: 45/15 x 2 hringir (4 mín)

 1. Súmó hnébeygja
 2. Armkreppa + hliðarlyfta

Æfingarútína 2: 45/15 x 2 hringir (2 mín)
 1. Hliðarskref
 2. Clean og pressa

Æfingarútína 3: 45/15 x 2 hringir (2 mín)

 1. Donkey kicks (h/v)
 2. Mjaðmalyfta

Finisher
60 sek 

 1. Max stólahopp

Teygjur
 1. Köttur kú, barnið, dúfan, lærisvöðva (innanverða, framanverða, aftanverða), axlir og annað líkaminn kallar á

Back to blog