Grunn-Styrkur On-Demand æfing 3

Upplýsingar um æfingu dagsins

"Vertu ánægð með það sem þú hefur á meðan þú vinnur fyrir því sem þig langar í."

Æfing dagsins er útiáskorun sem ég hvet ykkur til að taka einar með sjálfum á ykkur. Endilega horfið á myndbandið til enda og njótið þess að taka þessa áskorun.

Tæki og tól fyrir æfingu dagsins: Trú á eigin getu!

Back to blog