Helgaræfing 2

Upplýsingar um æfingu dagsins

"Haltu áfram alltaf. Að halda áfram þýðir líka að gefa þér svigrúm að detta af brautinni og taka síðan skrefið að koma þér aftur á hana."

Æfing dagsins samanstendur af tveimur 10 mín AMRAP æfingum og síðan æfingu á tíma þar sem æfingin er gerð í 50 sek og síðan hvílt í 10 sek. Ef þú þarft meira eftir æfinguna getur þú bætt við finisher.

Tæki og tól fyrir æfingu dagsins: Tvö handlóð eða sambærilegt og mini bands teygju ef þú vilt gera æfinguna aðeins meira krefjandi.

Æfing dagsins

Upphitun

Flæði:

 1. Köttur kú - öxl að mjöðm
 2. Barnið 
 3. Hundurin
 4. Hryggvinda
 5. Mjaðmahringir
 6. Rúlla öxlum

Upphitunaræfing:

 1. Hnébeygja + pull apart
 2. Good morning
 3. Afturstig
 4. Planki
 5. Niðurtog

Æfingarútína 1: 10 mín AMRAP

 1. 10x single hang clean og pressa á hægri
 2. 10x single hang clean og pressa á vinstri 
 3. 10x romanian
 4. 20x "týna sveppi"
Æfingarútína 2: 10 mín AMRAP
Base: 6 burpees

 1. 10/10x OH afturstig
 2. 20x kneeling good morning
 3. 12x G2O (ground to overhead) eða 6/6 snatch

Æfingarútína 3: 50/10

3 hringir

 1. Thrusters
 2. Plank jacks

Finisher
2-4 mín 

 1. Sprettir (á staðnum, brekkusprettir, stigasprettir á þrektæki)
 2. 30/30x2-4: 30 sek hnébeygjuhopp beint yfir í planka í 2-4 mín

Teygjur
 1. Köttur kú, barnið, dúfan, lærisvöðva (innanverða, framanverða, aftanverða), axlir og annað líkaminn kallar á

Back to blog