Vika 1 - æfing 1
Í dag ætlum við að vinna rólega í styrktarsettunum og keyra vel í cardio-hluta æfingarinnar. Gott er að taka flæðið okkar (frjálst að bæta við það ef þú vilt).
Tæki og tól: Handlóð (tvö handlóð og tvær þyngdir ef á) miniband teygja.
Upphitun (2-3 í gegn) - hér er linkur á upphitunarvideo ef þú manst ekki þessa runu:
1. 10-12 hnébeygjur
2. 10-12 pull aparts
3. 10-12 niðurtog
4. 10-12 good morning
5. 10-12 hliðarskref á fót
6. 10-12 mjaðmalyftur
Æfingarútína 1 (3x í gegn):
1. 12 flug
2. 12 bekkpressur
3. 12 axlapressur
Æfingarútína 2 (3x í gegn):
1. 12 Romanian
2. 12 Goblet
3. 12/12 Curtsy lunges
Æfingarútína 3 (1x í gegn):
1. 12 thrusters
2. 50 hliðarskref
3. 12 thrusters
4. 40 hliðarskref
5. 12 thrusters
6. 30 hliðarskref
7. 12 thrusters
8. 20 hliðarskref
Teygjur og öndun