Grunnstyrkur - Vika 6 æfing 1
Í dag ætlum við að vinna 4 æfingarútínur í svokölluðum súpersettum. Við vinnum hverja rútínu 3x í gegn, svo þú gerir æfingu eitt og tvö, tekur svo smá pásu, æfingu 1 og 2, smá pásu og loks í þriðja sinn æfingu eitt og tvö. Síðan ferðu í rútínu 2 og gerir nákvæmlega það sama. Það besta er að byrja bara og láta eitt leiða af öðru - ekki stoppa of lengi í símanum eða fara á samfélagsmiðla frekar en þú þarft, það tekur athygli frá verkefninu. Koma svo!
Tæki og tól: Handlóð (tvö handlóð og tvær þyngdir ef á) miniband teygja.
Upphitun (2-3 í gegn)
1. 10-12 hnébeygjur
2. 10-12 pull aparts
3. 10-12 niðurtog
4. 10-12 good morning
5. 10-12 hliðarskref á fót
6. 10-12 mjaðmalyftur
Æfingarútína 1:
1. 12 thrusters
2. 12 róður hægri + 12 róður vinstri
Æfingarútína 2:
1. 12 hnébeygjur + kviðbombur
2. 12 Romanian + armkreppa
Æfingarútína 3:
1. 12 kálfapressur (með lóð sitthvorum megin)
2. 12 axlapressur (má að sjálfsögðu nota stöng)
Finisher:
25 mjaðmalyftur
10 cal
x 2
Teygjur og öndun