Prufupakki: Vika 1 - æfing 3

Uppsetning: Byrjaðu á að taka FLÆÐI. Æfing dagsins eru tvö verkefni. Ég elska svoleiðis æfingar sjálf, þá fer ég algjörlega í mitt „zone“ og eini fókusinn minn er að klára næstu æfingu til þess að færast nær markmiði mínu sem er að klára verkefnið. Fyrra verkefnið er stigi sem hægt er að taka bara niður og hætta eftir 10 armbeygjur – ef þið treystið ykkur þá farið þið aftur upp stigann. Seinna verkefnið er auðveldlega hægt að helminga → gera þá 10 endurtekningar, 5 endurtekningar og 5 burpees í stað 20 endurtekninga, 10 endurtekninga og 5 burpees. Þið þekkið ykkur best og MUNA – betri endurtekningar fram yfir fleiri og óvandaðar endurtekningar. 

Tæki og tól: Bara þinn eigin líkami.

Upphitun (2-3x í gegn):

1. 10-12 hnébeygjur

2. 10-12 good mornings

3. 10-12 niðurtog

4. 10-12 dúandi afturstig 

5. 10-12 háar hnélyftur

Verkefni 1 – Stigastyrkur:

 1. 50 snerta hæla
 2. 40 tappa öxl
 3. 30 mjaðmalyftur
 4. 20 hnébeygjur
 5. 10 armbeygjur
 6. 20 hnébeygjur
 7. 30 mjaðmalyftur
 8. 40 tappa öxl
 9. 50 snerta hæla    


Verkefni 2:

 1. 20 hliðarhopp
 2. 10 hnébeygjur
 3. 5 burpees
 4. 20 slamball ÁN BOLTA
 5. 10 armbeygjur
 6. 5 burpees
 7. 20 sumo dú
 8. 10 tvíhöfðakreppur (ÁN LÓÐA)
 9. 5 burpees
 10. 20 hröð afturstig
 11. 10 kviðbombur
 12. 5 burpees

Teygjur eftir æfingu


Æfing dagsins í heild sinni

Myndbönd

Upphitun

Hnébeygja

Aftur í æfingu

Good morning

Aftur í æfingu

Niðurtog

Aftur í æfingu

Dúandi afturstig

Aftur í æfingu

Háar hnélyftur

Aftur í æfingu

Verkefni 1 - Stigastyrkur

Snerta hæla

Aftur í æfingu

Tappa öxl

Aftur í æfingu

Mjaðmalyftur

Aftur í æfingu

Hnébeygjur

Aftur í æfingu

Armbeygjur

Aftur í æfingu

Verkefni 2

Hliðarhopp

Aftur í æfingu

Slamball (ÁN BOLTA)

Sumo dú

Tvíhöfðakreppur (ÁN LÓÐA)

Hröð afturstig

Kviðbombur

Teygjur eftir æfingu

Aftur í æfingu

Back to blog