Styrkur On-Demand æfing 1

Upplýsingar um æfingu dagsins

"Dagurinn í dag er nákvæmlega eins og hann á að vera"

Æfing dagsins er pýramída æfing sem er unnin á innan við 28 mín. Þú ferð á þínum hraða og reynir að klára 7 hringi af fjórum æfingum þannig að í fyrsta hring ferð 10 endurtekningar, næsta 12, þriðja 14, fjórða 16, fimmta 14, sjötta 12 og sjöunda 10 (ef þú nærð því). Hvílir eftir þörfum. Getum bætt við finisher

Tæki og tól fyrir æfingu dagsins: Tvö handlóð eða sambærilegt og mini bands teygju ef þú vilt gera æfinguna aðeins meira krefjandi.

Æfing dagsins

Upphitun

Flæði:

 1. Köttur kú - öxl að mjöðm
 2. Barnið
 3. Hundurinn
 4. Hryggvinda
 5. Mjaðmahringir

Upphitunaræfing:

 1. Hnébeygja + good morgning
 2. Shoulder taps
 3. Mjaðmalyfta
 4. Niðurtog
 5. Dúa

TIME CAP 28 mín

10-12-14-16-12-10

 1. Clusters
 2. Romanian
 3. Donkey Kicks
 4. Planki snerta tær
Finisher
1-3 hringir
 1. 10x mjaðmalyftur
 2. 10x kassahopp/dúa/hnébeygjuhopp
 3. 10x burpees/sprawls
 4. 10x manmakers

Teygjur

 1. Köttur kú, barnið, dúfan, lærisvöðva (innanverða, framanverða, aftanverða), axlir og annað líkaminn kallar á

Back to blog