Upplýsingar um æfingu dagsins
"Það byrjar allt á hugarfarinu og hvernig þú ákveður að takast á við hlutina/lífið"
Æfing dagsins er EMOM æfing (every minute on the minute) en þá er ný æfing á hverri mínútu. Þannig þú byrjar á æfingu 1 og ferð síðan í æfingu 2 á mín 2 og svo koll af holli. Þetta eru fjórar æfingar og fimm hringir í heildina eða 20 mín. Síðan er 8 mín æfing á tíma þannig að þú gerir æfinguna í 40 sek og hvílir í 20 sek á milli. Síðan er finisher sem þú getur bætt við í lokin.
Tæki og tól fyrir æfingu dagsins: Tvö handlóð eða sambærilegt og mini bands teygju ef þú vilt gera æfinguna aðeins meira krefjandi.
Æfing dagsins
Upphitun
Flæði:
- Köttur kú - öxl að mjöðm
- Barnið opna mjaðmir
- Hryggvinda
- Bird dog
- Mjaðmahringir
- Rúlla öxlum
Upphitunaræfing:
- Hnébeygja + pull apart (ef þú ert með teygju)
- Good morning
- Mjaðmalyfta + sundur saman
- Planki
- Niðurtog
Æfingarútína 1: EMOM 20 mín
5 hringir
- 6/6 róður - klára út mín að tappa á axlir
- 12 súmó með lóð - klára út mín dúa
- 12 push press/axlapressa - klára út mín að tappa
- 6/6 curtsy lunge - klára út mín dúa
2 hringir
- Hnébeygjuhopp
- Planki
- Hliðarhopp
- Froskahopp
- 10 Burpees over db
- 20 russian twist
- Köttur kú, barnið, dúfan, lærisvöðva (innanverða, framanverða, aftanverða), axlir og annað líkaminn kallar á