Upplýsingar um æfingu dagsins
"Þú stjórnar ekki hvað gerist í dag en þú þú getur stjórnað hvernig þú tekst á við það"
Æfing dagsins samanstendur af þremur æfingarútínum. Tvær þeirra eru á tíma þar sem þú tekur æfingu í 50 sekúndur og hvílir í 10 sek á milli, ferð 3 hringi af 4 æfingum, í heildina 12 mín. Síðan er ein æfingarútína 6 mín AMRAP æfing þar sem þú ferð eins marga hringi og þú kemst í 6 mín. Ef þú vilt fá smá auka í lokin getur þú bætt við finisher.
Tæki og tól fyrir æfingu dagsins: Tvö handlóð eða sambærilegt og mini bands teygju ef þú vilt gera æfinguna aðeins meira krefjandi.
Æfing dagsins
Upphitun
Flæði:
- Köttur kú - öxl að mjöðm
- Barnið
- Hundurinn
- Hryggvinda
- Rúlla öxlum og opna
- Mjaðmahringir
Upphitunaræfing:
- Niðurtog
- Hnébeygja + olnbogi
- Good morning
- Pull aparts
- Háspörk
- Mjaðmalyfta
Æfingarútína 1: 50/10 x 3 hringir (12 mín)
- Clean + press
- Shoulder taps + armbeygja
- Snatch hægri
- Snatch vinstri
- Ground to overhead
- Súmó hnébeygja
- Max 20x sveifla - klára í planka
- Hliðarskref
Æfingarútína 3: 6 mín AMRAP
- 12x niðurtog
- 12x öfugt borð (mjaðmalyfta)
- 12x sundur saman hnébeygjuhopp
- Max burpees
- Köttur kú, barnið, dúfan, lærisvöðva (innanverða, framanverða, aftanverða), axlir og annað líkaminn kallar á