Upplýsingar um æfingu dagsins
"Lífið er núna
Æfing dagsins samanstendur af þremur æfingarútínum. Tvær þeirra eru E2MOM (every two minutes on the minute) en þá ertu að klára X margar æfingar á innan við 2 mín og hvílir restina eða tekur aktíva hvíld. Þú ferð 4 hringi af hverri E2MOM æfingu sem gerir hverja æfingarútínu 8 mín. Þriðja æfingarútínan er EMOM æfing þar sem þú skiptir um æfingu á hverri mínútu. Ferð þrjá hringi, samtals 12 mínútur. Ef þú vilt fá smá auka í lokin getur þú bætt við finisher.
Tæki og tól fyrir æfingu dagsins: Tvö handlóð eða sambærilegt og mini bands teygju ef þú vilt gera æfinguna aðeins meira krefjandi.
Æfing dagsins
Upphitun
Flæði:
- Köttur kú - öxl að mjöðm
- Barnið
- Hundurinn
- Hryggvinda
- Rúlla öxlum/opna
- Mjaðmahringir
Upphitunaræfing:
- Niðurtog
- Hnébeygja
- Good morning
- Pull aparts
- Háspörk
-
Mjaðmalyfta
Æfingarútína 1: E2MOM x 4 hringir (8 mín)
- 10-12 curtsy lunge H
- 10-12 curtsy lunge V
- 10-12 súmó dú
- 20 týna sveppi
Aktív hvíld: Planki
Æfingarútína 2: E2MOM x 4 hringir (8 mín)- 10 afturstig + snatch H
- 10 afturstig + snatch V
- 10 hang clean
Æfingarútína 3: EMOM x 3 hringir (12 mín)
- 10 hliðarplanki + clam shell H + 10 hliðarplanki + clam shell V
- 20 mjaðmalyftur með teygju (halda í 2 sek uppi)
- 6-8 squat clean thruster
- 10/10 róður + 10 froskahopp
- 6 ormar (3 ormar með armbeygju)
- 20 (10/10) framstigshopp/hnébeygjuhopp eða upp á tær
- Köttur kú, barnið, dúfan, lærisvöðva (innanverða, framanverða, aftanverða), axlir og annað líkaminn kallar á