Styrkur On-Demand æfing 9

Upplýsingar um æfingu dagsins

"Vertu ánægð með það sem að þú hefur á meðan þú vinnur fyrir því sem þig langar í."

Æfing dagsins samanstendur af þremur æfingarútínum. Tvær þeirra eru á tíma og er hver æfingarútína rétt undir 9 mín og framkvæmir þú æfinguna í 30 sek, hvílir í 5 sek til að koma þér fyrir í næstu æfingu og klárar þrjá hringi. Hver æfingarútína samanstendur af fimm æfingum. Síðasta æfingarútínan er keyrsla í 8-10 mín þar sem markmiðið er að fara amk 1 hring. Þegar þú klárar einn hring getur þú byrjað upp á nýtt eða farið öfugan hring upp.

Tæki og tól fyrir æfingu dagsins: Tvö handlóð eða sambærilegt og mini bands teygju ef þú vilt gera æfinguna aðeins meira krefjandi.

Æfing dagsins

Upphitun

Flæði:

  1. Köttur kú - öxl að mjöðm
  2. Barnið opna mjaðmir
  3. Hryggvinda
  4. Hundurinn
  5. Rúlla öxlum

Upphitunaræfing:

  1. Mjaðmahringir
  2. Hnébeygja 
  3. Good morning
  4. Stjörnur
  5. Pull aparts
  6. Mjaðmalyfta

Æfingarútína 1: 30/5 x 3 hringir (8:45 mín)

  1. Arnold press
  2. Róður skipta um hendi
  3. Planki
  4. A-hopp
  5. Planki tylla tám
Æfingarútína 2: 30/5 x 3 hringir (8:45 mín)

  1. Pull aparts
  2. Armkreppa
  3. Armrétta (standandi, framhallandi eða dýfur)
  4. Clusters
  5. Burpees

Æfingarútína 3: 8-10 mín keyrsla (1-2 hringir)

  1. 60 tylla tám
  2. 50 súmó dú
  3. 40 shoulder taps
  4. 30 sundur saman hopp
  5. 20 burpees
  6. 10 thrusters

Teygjur
  1. Köttur kú, barnið, dúfan, lærisvöðva (innanverða, framanverða, aftanverða), axlir og annað líkaminn kallar á

Back to blog