Upphitun og Teyjur með Örnu
Hér fyrir neðan eru æfingar tímabilsins. Fyrst birtist vika eitt og æfingarnar sem fylgja henni. Síðan í upphafi viku tvö koma æfingar fyrir vikuna fyrir neðan. Ef einhverjar spurningar vakna, endilega sendið mér póst á arna@kvennastyrkur.is.
Tæki/tól: Til þess að ná sem mestum árangri er gott að eiga eitt til tvö sett af handlóðum, litla æfingateygju, langa æfingateygju. Nuddrúlla og nuddboltar er síðan bónus að eiga.
Á þessari síðu verða allar æfingar aðgengilegar. Til viðbótar er hlekkur að upphitunaræfingu og teygjuæfingu.
Upphitun og Teyjur
Vika 1
Æfing 1
Æfing 2
Æfing 3
Auka: Upphitunaræfing fyrir útihlaup
Vika 2
Væntanlegt 18. október