Uppsetning: Byrjaðu á því að taka FLÆÐI. Þegar þú ert búin að því þá ferðu í gegnum upphitun áður en þú byrjar á Æfingarútínu 1 einu sinni í gegn → Æfingarútínu 2 einu sinni í gegn → Æfingarútínu 3 einu sinni í gegn → að lokum Æfingarútínu 4 einu sinni í gegn. Þetta máttu endurtaka 2-3x. Ef líkaminn þinn er í stuði, þá er um að gera að nýta það og taka þrjá hringi. Muna bara að einbeita sér að hverri endurtekningu og gera hana vel, því það er það sem skiptir máli.
Tæki: Handlóð (ef þið eigið) og eitthvað mjúkt til að liggja á (dýna, handklæði)
Upphitun (2-3x í gegn):
1. 10-12 hnébeygjur
2. 10-12 good mornings
3. 10-12 niðurtog
4. 10-12 dúandi afturstig
5. 10-12 háar hnélyftur
Æfingarútína 1:
1. 8-12 róður
2. 8-12 axlapressur
Æfingarútína 2:
1. 8-12 bikarbeygja
2. 8-12 thrusters
Æfingarútína 3:
1. 8-12 armbeygjur
2. 8-12 fótalyftur
Æfingarútína 4:
1. 8-12 burpees
Finisher (ef mig langar og ég er í stuði)
1. 100 mjaðmalyftur → Kreista veeeel uppi!
Æfingin í heild sinni
Myndbönd
Good morning
Niðurtog
Dúandi afturstig
Háar hnélyftur
Æfingarútína 1
Róður
Axlarpressa
Thrusters
Fótalyftur
Teygjur eftir æfingu