Vika 1 - æfing 1

Uppsetning: Byrjaðu á því að taka FLÆÐI til þess að vekja líkamann og láta hann vita að þú ert að fara að hreyfa þig. Í dag tökum við þrjár æfingarútínur 2x í gegn hverja án þess að hvíla, hvílum á milli rútína og endum svo á FINISHER ef þú hefur auka orku. Ef þú hefur síðan tíma eftir æfinguna er virkilega gott að enda á því að fylgja TEYGJUVIDEO.

Tæki: Handlóð ef þú átt (annars getur þú fyllt tvær 0,5l flöskur til að hafa í höndunum), miniband og dýnu.

Upphitun (keyra 2-3x í gegn):

 1.  10 sumo dú
 2.  10 niðurtog
 3.  10 afturstig með snúning
 4.  Halda Y í sirka 15-20 sek

Æfingarútína 1:

 1.  8-12 axlapressur
 2.  8-12 afturstigsdú m/ lóð (á hvorn fót)
 3. 8-12 kviðbombur
 4. HVÍLA HÉR Á MILLI (REYNA AÐ HVÍLA MAX 2.00 MÍN EF ÞÚ GETUR)
Æfingarútína 2:       
 1. 8-12 armréttur
 2. 8-12 sumo (má sleppa lóði ef þú vilt)
 3. 12-16 snerta hæla
 4. HVÍLA HÉR Á MILLI (REYNA AÐ HVÍLA MAX 2.00 MÍN EF ÞÚ GETUR)
Æfingarútína 3
 1. 8-12 armkreppur
 2. 8-12 hliðarhopp
 3. 12-16 litlar fótalyftur
 4. HVÍLA HÉR Á MILLI (REYNA AÐ HVÍLA MAX 2.00 MÍN EF ÞÚ GETUR)
FINISHER
 1. 20 hröð afturspörk
 2. 5 burpees

Myndbönd

Upphitun

Sumo dú

Aftur í æfingu

Niðurtog

Aftur í æfingu

Afturstig með snúning

Aftur í æfingu

Æfingarútína 1:

Axlapressur

Aftur í æfingu

Afturstigsdú m/ lóð

Aftur í æfingu

Kviðbombur

Aftur í æfingu

Æfingarútína 2:

Armrétta

Aftur í æfingu

Snerta hæla

Aftur í æfingu

Æfingarútína 3:

Armkreppa

Aftur í æfingu

Hliðarhopp

Aftur í æfingu

Litlar fótalyftur

Aftur í æfingu

FINISHER

Hröð afturstig

Aftur í æfingu

Teygjur eftir æfingu

Aftur í æfingu

Back to blog