Uppsetning: Byrjaðu á að taka FLÆÐI.
EMOM þýðir Every Minute On the Minute → Við höfum mínútu til að klára æfingarnar OG hvíla. Ég set STOPWATCH í gang í símanum mínum og fylgist þar með og legg af stað í næsta æfingasett um leið og klukkan segir 01:00 – 02:00 – 03:00 osfrv. Ef ég er 35 sekúndur að klára æfingarnar, hef ég 25 sekúndur að hvíla. Ef ég er 50 sekúndur, hef ég 10 sekúndur.
AMRAP þýðir As Many Rounds As Possible → Þú ferð eins marga hringi af nokkrum æfingum og þú getur á tilskyldum tíma. Best að setja timer á símann/úrið á þær mínútur sem á að gera og stoppa þegar síminn/úrið pípir.
Tæki og tól: Handlóð (ef þið eigið), miniband og eitthvað mjúkt undir ykkur (dýna, handklæði)
Upphitun (2-3x í gegn):
1. 10-12 hnébeygjur
2. 10-12 good mornings
3. 10-12 niðurtog
4. 10-12 dúandi afturstig
5. 10-12 háar hnélyftur
EMOM 10 mín:
Mínúta 1, 3, 5, 7 og 9
1. 8-12 thrusters (með lóð ef á)
2. 5 fram-hliðar-afturstig á hvorn fót (hálfur plús)
Mínúta 2, 4, 6, 8 og 10
1. 8-12 sumo hnébeygjur (með lóð ef á)
2. 10-20 djúp hliðarskref
AMRAP 10 mín:
1. 10 bakfettur
2. 10 hnébeygjur
3. 10 mjaðmalyftur (á hælum ef þið getið)
4. 10 englalyftur (með lóð ef á)
Myndbönd
Good morning
Niðurtog
Dúandi afturstig
Háar hnélyftur
EMOM 10 mín - Mínúta 1, 3, 5, 7 og 9
Thrusters
Fram-hliðar-afturstig á öðrum fæti (hálfur plús)
Djúp hliðarskref
Hnébeygjur
Mjaðmalyftur
Englalyftur
Teygjur eftir æfingu