Vika 1 - æfing 2

Uppsetning: Gott að taka FLÆÐI fyrst til að láta líkamann vita að þú ert að fara að taka æfingu. Í dag eru þrjú 8 mín TABATA sett þar sem við setjum fókusinn á vinnu með eigin líkamsþyngd. Ef þú vilt taka FINISHER eftir æfinguna hvet ég þig til að taka útispretti (eða spretti á þrektæki ef þú ert í ræktarsal eða átt þrektæki).

TABATA → Unnið í ákveðið margar sekúndur, hvílt í ákveðið margar sekúndur innan sömu mínútu. Í dag vinnum við í 40 sek / hvílum í 20 sek. Við höfum tvær æfingar í dag sem við skiptumst á að gera í 8 mínútur. Interval Timer er app sem við notum mikið í Kvennastyrk.

Tæki: Handlóð ef þú átt, miniband og eitthvað mjúkt til að liggja á (dýna, handklæði)

Upphitun (keyra þennan hring 2-3x í gegn):

 1.  10 Hnébeygjur
 2.  10 Kviðkreppur
 3.  10 Sumo dú 
 4.  10 Niðurtog

TABATA 1 ( 40on / 20off )

 1.  Hallandi mountain climbers
 2.  Hnébeygjur m/ aftursparki
 3.  HVÍLA Á MILLI Í MAX 2.00 MÍNÚTUR
TABATA 2 ( 40on / 20off )      
 1.  Slamball án bolta
 2.  Háar standandi hnélyftur
 3.  HVÍLA Á MILLI Í MAX 2.00 MÍNÚTUR
TABATA 3 ( 40on / 20off )
 1.  Hnébeygja að olnboga
 2.  Litlar fótalyftur
FINISHER
 1.  Brekuusprettir úti
 2.  Þrektæki: 3x 30 sek all out

Teygjur eftir æfingu

Myndbönd

Upphitun

Hnébeygjur

Aftur í æfingu

Kviðkreppur

Aftur í æfingu

Sumo dú

Aftur í æfingu

Niðurtog

Aftur í æfingu

TABATA 1:

Hallandi mountain climbers

Aftur í æfingu

Hnébeygjur m/ aftursparki

Aftur í æfingu

TABATA 2:

Slamball án bolta

Aftur í æfingu

Háar standandi hnélyftur

Aftur í æfingu

TABATA 3:

Hnébeygja að olnboga

Aftur í æfingu

Litlar fótalyftur

Aftur í æfingu

Teygjur eftir æfingu

Aftur í æfingu

Back to blog