Vika 1 - æfing 3

Uppsetning: Gott að taka FLÆÐI fyrst til að láta líkamann vita að þú ert að fara að taka æfingu.

Í dag verður verkefnið okkar svona → Æfing 1, Æfing 1 – 2, Æfing 1 – 2 – 3, Æfing 1 – 2 – 3 – 4 þangað til þú tekur Æfingu 1 – 2 – 3 – 4 – 5 – 6 – 7 – 8 – 9 – 10. Eftir að æfingu lýkur er mjög gott að fylgja teygjuvideoinu og slaka vel á. 

Tæki og tól: Handlóð ef þú átt, miniband og eitthvað mjúkt til að liggja á (dýna, handklæði) Þetta verkefni birtist aftur í viku 3 – þá helmingi lengra. 

Taktu tímann hvað þú ert lengi núna og sjáðu svo í Viku 3 hver tíminn þinn er þá á verkefninu.


Upphitun (keyra 2-3x í gegn):

 1.  10 hnébeygjur
 2.  10 armbeygjur
 3.  10 stjörnur
 4.  10 súmo dú

Verkefni - ein æfing í einu, ein endurtekning í einu! You got this. 

 1.  20 box
 2.  10 hliðarskref (með miniband ef þú átt)
 3.  10 mjaðmalyftur (með miniband og kreista vel uppi)
 4.  10 kviðkreppur
 5.  10 tappa öxl
 6.  5 armbeygjur
 7.  5 bikarbeygjur
 8.  5 axlapressur
 9.  5 thrusters
 10.  5 burpees
FINISHER:       
 1. 3x 30 sek max burpees
 2. HVÍLA í 60 sek á milli setta
* Skrifa niður hvað ég náði í hverju setti (t.d. í notes í símanum)


Myndbönd

Upphitun

Hnébeygjur

Aftur í æfingu

Armbeygjur

Aftur í æfingu

Stjörnur

Aftur í æfingu

Súmo dú

Aftur í æfingu

Verkefni:

Box

Aftur í æfingu

Hliðarskref

Aftur í æfingu

Mjaðmalyftur

Aftur í æfingu

Kviðkreppur

Aftur í æfingu 


Tappa öxl

Aftur í æfingu

Armbeygjur

Aftur í æfingu

Bikarbeygjur

Aftur í æfingu

Axlapressur

Aftur í æfingu

Thrusters

Aftur í æfingu

Teygjur eftir æfingu

Aftur í æfingu

Back to blog