Uppsetning: Gott að taka FLÆÐI fyrst til að láta líkamann vita að þú ert að fara að taka æfingu.
Í dag verður verkefnið okkar svona → Æfing 1, Æfing 1 – 2, Æfing 1 – 2 – 3, Æfing 1 – 2 – 3 – 4 þangað til þú tekur Æfingu 1 – 2 – 3 – 4 – 5 – 6 – 7 – 8 – 9 – 10. Eftir að æfingu lýkur er mjög gott að fylgja teygjuvideoinu og slaka vel á.
Tæki og tól: Handlóð ef þú átt, miniband og eitthvað mjúkt til að liggja á (dýna, handklæði) Þetta verkefni birtist aftur í viku 3 – þá helmingi lengra.
Taktu tímann hvað þú ert lengi núna og sjáðu svo í Viku 3 hver tíminn þinn er þá á verkefninu.
Verkefni - ein æfing í einu, ein endurtekning í einu! You got this.
- 20 box
- 10 hliðarskref (með miniband ef þú átt)
- 10 mjaðmalyftur (með miniband og kreista vel uppi)
- 10 kviðkreppur
- 10 tappa öxl
- 5 armbeygjur
- 5 bikarbeygjur
- 5 axlapressur
- 5 thrusters
- 5 burpees
- 3x 30 sek max burpees
- HVÍLA í 60 sek á milli setta
* Skrifa niður hvað ég náði í hverju setti (t.d. í notes í símanum)
Myndbönd
Armbeygjur
Stjörnur
Súmo dú
Hliðarskref
Mjaðmalyftur
Kviðkreppur
Tappa öxl
Armbeygjur
Bikarbeygjur
Axlapressur
Thrusters
Burpees
Teygjur eftir æfingu