Vika 2 - æfing 1

Uppsetning: Gott er að fylgja FLÆÐI áður en lagt er af stað í upphitun. Upphitunarhringinn takið þið 2-3x. Fyrsta æfingarsettið okkar er styrkur þar sem þið takið 18 endurtekningar af öllum fjórum æfingum, síðan 15, næst 12 og að lokum 9 endurtekningar. Reynið eftir fremsta megni að klára allar fjórar æfingarnar og taka síðan pásu, leggja svo aftur af stað í næsta hring osfrv. HIIT-hringirnir þrír eru 4 mínútur hver þar sem hver æfing er gerð í 40 sek og hvílt í 20 sek þar sem þið gerið ykkur til í næstu átök – GOTT AÐ SÆKJA TABATA APP Í APPSTORE EÐA PLAYSTORE. Finisher er val.

Tæki: Handlóð (ef þið eigið), mini-band og dýna eða handklæði til að liggja á.   


Upphitun (2-3x í gegn):

1. 15 hnébeygjur 

2. 10 Armbeygjur 

3. 5 burpees

Æfingarútína (18-15-12-9)
4. Slamball án bolta (sköluð útgáfa)    

HIIT rútína 1 (40 on / 20 off):  

HIIT rútína 2 (40 on / 20 off): 
2. Halda í Y-stöðu (með lóð ef þið eigið)    

HIIT rútína 3 (40 on / 20 off): 
2. Niðurtog  

Finisher (Velja eitt af þessu):
1. Brekkusprettir 
2. Stigaferðir 
3. 2-3 hringir af: 50 mjaðmalyfur + 50 tappa öxl


Teygjur eftir æfingu

Myndbönd

Upphitun

Hnébeygja

Aftur í æfingu

Armbeygja

Aftur í æfingu

Æfingarútína (18-15-12-9)

Thrusters 

Aftur í æfingu

Flug - axlir 

Aftur í æfingu

Sumosquat

Aftur í æfingu

Slamball án bolta

Aftur í æfingu

Slamball án bolta - sköluð útgáfa

Aftur í æfingu

HIIT rútína 1

Hliðarskref

Aftur í æfingu

Hnébeygja með afturspörkum

Aftur í æfingu

HIIT rútína 2

Kviðarbombur

Aftur í æfingu

Halda í Y-stöðu (með lóð ef þið eigið)

Aftur í æfingu

HIIT rútína 3

Hliðarhopp

Aftur í æfingu

Niðurtog

Aftur í æfingu

FINISHER

Mjaðmalyftur

Aftur í æfingu

Tappa öxl

Aftur í æfingu

Teygjur eftir æfingu

Aftur í æfingu

Back to blog