Vika 2 - æfing 3

Uppsetning: Gott er að fylgja FLÆÐI áður en lagt er af stað í upphitun. Upphitunarhringinn takið þið 2-3x og við notum ekki lóð þar. Eftir upphitun er einungis verkefni dagsins. Verkefni eru uppáhalds æfingarnar mínar, ég ræð mér sjálf, ég held alltaf að ég geti ekki gert þetta og svo enda ég alltaf á því að geta miklu meira en ég held! Þið megið ráða algjörlega hvernig þið setjið það upp, hvernig þið skiptið því, hvað þið takið hvenær, þetta er algjörlega í ykkar höndum – reynið bara eftir fremsta megni að klára allt á listanum. Eina endurtekningu í einu, eina æfingu í einu. Ég lofa því að tilfinningin þegar þið klárið er engri lík!

TAKTU TÍMANN Á VERKEFNINU ÞVÍ ÞÚ ERT AÐ FARA ENDURTAKA HANA EFTIR VIKU!

Tæki: Handlóð (ef þið eigið), mini-band og dýna eða handklæði til að liggja á.   


Upphitun (2-3x í gegn):

1. 10 dúandi afrurstig

2. 10 good mornings

3. 10 stjörnur

4. 10 háar hnélyftur

VERKEFNI DAGSINS:

Tillaga að framkvæmd 

20 - 10 - 20 - 10 - 20 - 10 - 20 - 10 - 20 endurtekningar - fimm hringir

Sendu mér tímann!

Finisher:
1. 50 armbeygjur á tíma og senda mér tímann


Teygjur eftir æfingu

Myndbönd

Upphitun

Dúandi afturstig

Aftur í æfingu

Good Mornings

Aftur í æfingu

Stjörnur

Aftur í æfingu

Háar hnélyftur

Aftur í æfingu

VERKEFNI DAGSINS

Mjaðmalyftur á hælum / tám

Aftur í æfingu

Russian twist

Aftur í æfingu

Tvíhöfði + axlarpressa

Aftur í æfingu

Snerta hæla

Aftur í æfingu

Thrusters

Aftur í æfingu

Tvíhöfðakreppa

Aftur í æfingu

Bekkpressur

Aftur í æfingu

Færa lóð í sumo-stöðu

Aftur í æfingu

FINISHER

Armbeygjur

Aftur í æfingu

Teygjur eftir æfingu

Aftur í æfingu

Back to blog