Uppsetning: Gott að taka FLÆÐI fyrst til að láta líkamann vita að þú ert að fara að taka æfingu. Í dag erum við með fjórar æfingarútínur sem við tökum hverja tvisvar sinnum í gegn. Æfingarútína A er gerð 2x án pásu à síðan eru 2:00 mín í pásu á milli áður en þú gerir Æfingarútínu B 2x í gegn à 2:00 í pásu áður en þú gerir Æfingarútínu C 2x osfrv. Eftir að æfingu lýkur er mjög gott að fylgja teygjuvideoinu og slaka vel á.
Tæki: Handlóð (ef þú átt), miniband og eitthvað mjúkt til að liggja á (dýna, handklæði).
Upphitun (keyrt 2x-3x í gegn og auka hraðann í hverjum hring):
1. 10 afturstig m/snúning
2. 10 hnébeygjur
3. 10 niðurtog
4. 20 háar hnélyftur
1. 40 tappa öxl
2. 40 snerta hæla
3. 40 dúandi afturstig
4. 40 superman
Æfingarútína B (keyra 2x í gegn):
1. 30 sumo dú
2. 30 mjaðmalyftur
3. 30 hröð aftur stig
4. 30 kviðbombur
Æfingarútína C (keyra 2x í gegn):
1. 20 afturstig m/lóði
2. 20 tvíhöfði + axlapressa
3. 20 djúp hliðarskref (með miniband ef þú átt)
4. 20 T-lyftur
Æfingarútína D (keyra 2x í gegn):
1. 10 armbeygjur
2. 10 hang clean squat
3. 10 bikarbeygjur
4. 10 burpees
Finisher (ef ég vil og get)
1. Ef þú átt þrektæki – 5x 30 sek sprettur með ca 15-20 sek hvíld.
2. Ef ekki: 50 box → 10 hnébeygjur (endurtaka 3 sinnum án hvíldar)
Myndbönd
Hnébeygjur
Niðurtog
Háar hnélyftur
Snerta hæla
Dúandi afturstig
Superman
Mjaðmalyftur
Hröð afturstig
Kviðbombur
Tvíhöfði + axlapressa
Djúp hliðarskref
T-lyftur
Hang clean squat
Bikarbeygjur
Burpees
Teygjur eftir æfingu