Vika 3 - æfing 3

Uppsetning: Gott er að fylgja FLÆÐI áður en lagt er af stað í upphitun. Upphitunarhringinn takið þið 2-3x og við notum ekki lóð þar. 

VERKEFNI → Þú ert að fara endurgera sama verkefni og í síðustu viku og reyna bæta tímann þinn. Verkefni eru uppáhalds æfingarnar mína, ég ræð mér sjálf, ég held alltaf að ég geti ekki gert þetta og enda svo alltaf á því að gera miklu meira en ég held! Eina endurtekningu í einu, eina æfingu í einu. Tillaga að framkvæmd: 5 hringir af 20 því sem er 100 og 10 af því sem er 50.

Tæki: Handlóð (ef þið eigið), mini-band og dýna eða handklæði til að liggja á.   


Upphitun (2-3x í gegn):

1. 10 good mornings

2. 10 stjörnur

3. 10 háar hnélyftur

4. 10 tvíhöfðakreppur

Verkefni:
5. 100 snerta hæla

Sendu mér tímann!

Finisher:
1. 50 armbeygjur á tíma (senda mér tímann)

Teygjur eftir æfingu

Myndbönd

Upphitun

Good morning

Aftur í æfingu

Stjörnur

Aftur í æfingu

Háar hnélyftur

Aftur í æfingu

Tvíhöfðakreppur

Aftur í æfingu

VERKEFNI

Mjaðmalyftur á hælum/tám til skiptis

Aftur í æfingu

Súmó squats

Aftur í æfingu

Russian twist

Aftur í æfingu

Tvíhöfði + axlarpressa

Aftur í æfingu

Snerta hæla

Aftur í æfingu

Thrusters

Aftur í æfingu

Færa lóð í súmóstöðu

Aftur í æfingu

Bekk pressur

Aftur í æfingu

FINISHER

Armbeygjur á tíma 

Aftur í æfingu

Back to blog