Uppsetning: Gott að taka FLÆÐI fyrst - vekja líkamann upp og láta hann vita að þú ert að fara að taka æfingu. Í dag eru fjögur tabatasett, 6 mínútur hvert þar sem við vinnum í 40 sekúndur og hvílum í 20. Endilega sækja Tabata app í símann þar sem þið getið stillt tíma, hvíldartíma og fjölda setta. Í lokin er svo góður FINISHER ef þú hefur tíma og orku – þá endilega go for it!
Tæki: Handlóð (ef þú átt), annars fylla tvær 0,5l vatnsflöskur til að hafa í höndunum, miniband (ef þú átt).
TABATA 6 mín – 40on/20off
- Bikarbeygja
- Flug – axlir
- Pása 1:00 mín
- Sumo dú
- Tvíhöfði + Axlapressa
- Pása 1:00 mín
- Mjaðmalyfta m/pressu
- Hliðarhopp
- Pása 1:00 mín
- Axlasveifla
- Burpees
- Pása 1:00 mín
- 50 mjaðmalyftur
- 40 snerta hæla
- 30 tappa öxl
- 20 fótalyftur
- 10 armbeygjur
- Svo má fara aftur upp stigann ef þig langar.
Myndbönd
Good mornings
Afturstig með dúi
Niðurtog
Flug - axlir
Tvíhöfði + axlapressa
Hliðarhopp
Burpees
Snerta hæla
Tappa öxl
Fótalyftur
Armbeygjur
Teygjur eftir æfingu