Vika 4 - æfing 1

Uppsetning: Gott að taka FLÆÐI fyrst - vekja líkamann upp og láta hann vita að þú ert að fara að taka æfingu. Í dag eru fjögur tabatasett, 6 mínútur hvert þar sem við vinnum í 40 sekúndur og hvílum í 20. Endilega sækja Tabata app í símann þar sem þið getið stillt tíma, hvíldartíma og fjölda setta. Í lokin er svo góður FINISHER ef þú hefur tíma og orku – þá endilega go for it!

Tæki: Handlóð (ef þú átt), annars fylla tvær 0,5l vatnsflöskur til að hafa í höndunum, miniband (ef þú átt).

Upphitun (endurtaka 2x-3x í gegn):

  1. 10 Hnébeygjur
  2. 10 good mornings
  3. 10 afturstig með dúi
  4. 10 niðurtog

TABATA 6 mín – 40on/20off

  1. Bikarbeygja
  2. Flug – axlir 
  3. Pása 1:00 mín 
TABATA 6 mín - 40on/20off

  1. Sumo dú
  2. Tvíhöfði + Axlapressa 
  3. Pása 1:00 mín
TABATA 6 mín -  40on/20off

  1. Mjaðmalyfta m/pressu
  2. Hliðarhopp 
  3. Pása 1:00 mín 
TABATA 6 mín - 40on/20off

  1. Axlasveifla
  2. Burpees 
  3. Pása 1:00 mín 
Finisher:

  1. 50 mjaðmalyftur
  2. 40 snerta hæla
  3. 30 tappa öxl
  4. 20 fótalyftur
  5. 10 armbeygjur 
  6. Svo má fara aftur upp stigann ef þig langar.


Teygjur eftir æfingu

Myndbönd

Upphitun

Hnébeygjur

Aftur í æfingu

Good mornings

Aftur í æfingu

Afturstig með dúi

Aftur í æfingu

Niðurtog

Aftur í æfingu

TABATA 6 mín - 40 on / 20 off

Bikarbeygja

Aftur í æfingu

Flug - axlir

Aftur í æfingu

TABATA 6 mín - 40 on / 20 off 

Sumo dú

Aftur í æfingu

Tvíhöfði + axlapressa

Aftur í æfingu

TABATA 6 mín - 40 on / 20 off

Mjaðmalyfta með pressu

Aftur í æfingu

Hliðarhopp

Aftur í æfingu

TABATA 6 mín - 40 on / 20 off

Axlasveifla

Aftur í æfingu

FINISHER

Mjaðmalyftur

Aftur í æfingu

Snerta hæla

Aftur í æfingu

Tappa öxl

Aftur í æfingu

Fótalyftur

Aftur í æfingu

Armbeygjur

Aftur í æfingu

Teygjur eftir æfingu

Aftur í æfingu

Back to blog