Vika 4 - æfing 2

Uppsetning: Gott að taka FLÆÐI fyrst - vekja líkamann upp og láta hann vita að þú ert að fara að taka æfingu. Í dag tökum við Æfingarútínu 1, síðan Æfingarútínu 1 og 2, síðan Æfingarútínu 1, 2 og 3 og að lokum Æfingarútínu 1, 2, 3 og 4. Svo klárum við okkur á AMRAP-i í 8 mín. Ef þú síðan hefur auka orku eða langar að taka þennan FINISHER eftir útihlaup verður hann hérna neðst.

Tæki: Handlóð (ef þú átt), annars fylla tvær 0,5l vatnsflöskur til að hafa í höndunum, miniband (ef þú átt).

Upphitun (keyra 2-3x í gegn):

  1. 10 good mornings
  2. 10 sumo dú
  3. 10 niðurtog
  4. 10 slamball án bolta

Æfingarútína 1:

Myndbönd

Upphitun

Good mornings

Aftur í æfingu

Sumo dú

Aftur í æfingu

Niðurtog

Aftur í æfingu

Slamball án bolta

Aftur í æfingu

Æfingarútína 1

Bikarbeygja

Aftur í æfingu

Afturstigsdú með lóð (8-12 á fót)

Aftur í æfingu

Æfingarútína 2

Hnébeygjur með aftursparki

Aftur í æfingu

Æfingarútína 3

Russian twist

Aftur í æfingu

Kviðkreppur

Aftur í æfingu

Æfinarútína 4

Burpees

Aftur í æfingu

Djúp hliðarskref

Aftur í æfingu

AMRAP 8 mín

Box

Aftur í æfingu

Sumo hnébeygjur

Aftur í æfingu

Kviðbombur

Aftur í æfingu

FINISHER

Floor-to-ceiling

Aftur í æfingu

Slamball án bolta

Aftur í æfingu

Teygjur eftir æfingu

Aftur í æfingu

Back to blog