Uppsetning: Gott að taka FLÆÐI fyrst - vekja líkamann upp og láta hann vita að þú ert að fara að taka æfingu. Í dag er verkefnisdagur. Taktu eina æfingu í einu, eina endurtekningu í einu og kláraðu verkefnin tvö þannig. Fyrra verkefnið eru þrjár æfingar sem þú tekur allar 12 sinnum, næst tekuru allar þrjár 11 sinnum og svo framvegis, þangað til að þú tekur 1 endurtekningu af öllum.
Tæki: Handlóð (ef þú átt), annars fylla tvær 0,5l vatnsflöskur til að hafa í höndunum, miniband (ef þú átt).
Verkefni 1 (12 – 11 – 10 – 9 – 8 – 7 – 6 – 5 – 4 – 3- 2 – 1):
Verkefni 2 (má skipta eins og þú vilt):
- 100 superman
- 100 litlar fótalyftur
- 100 kviðkreppur
- 100 mjaðmalyftur m/dúi
- 100 Russian twist
Myndbönd
Sumo dú
Armbeygjur
Slamball án bolta
Hnébeygja að olnboga
Bird dog
Kviðkreppur
Mjaðmalyftur með dúi
Russian twist
Teygjur eftir æfingu