Vika 5 - æfing 3

Ég hvet þig til þess að gera þessa æfingu úti

Gott að taka FLÆÐI fyrst - vekja líkamann upp og láta hann vita að þú ert að fara að taka æfingu. 

UppsetningÍ dag er komið að uppáhaldinu mínu – verkefnadagur með smá auka „twist“. Þú verður að klára æfingu 1 áður en þú ferð í æfingu 2 og svo framvegis. Þetta getur þýtt að þú þurfir að taka auka pásur þar sem það er mikið af endurtekningum af hverri æfingu – en mikið verður gott að klára þær 😊 Taktu þér tíma en vertu þinn eiginn peppari og keyrðu þig áfram. Gott er að fylgja TEYGJUVIDEO í lokin.

Tæki: Handlóð (ef þú átt), annars fylla tvær 0,5l vatnsflöskur til að hafa í höndunum, miniband (ef þú átt) og dýnu.

Upphitun: (keyra 2-3x í gegn)

Verkefni:
Finisher

  1. Ef þú ert ennþá með orku taktu þá 50 armbeygjur á tíma


Myndbönd

Upphitun

Sumo dú

Aftur í æfingu

Háar hnélyftur

Aftur í æfingu

Armbeygjur

Aftur í æfingu

Hröð afturstig

Aftur í æfingu

Verkefni:

Hnébeygjur

Aftur í æfingu

Armkreppur

Aftur í æfingu

Good morning

Aftur í æfingu

Kviðbombur

Aftur í æfingu

Hliðarhopp

Aftur í æfingu

Axlapressur

Aftur í æfingu

Keyra heim sitjandi við vegg

Aftur í æfingu

T-lyftur

Aftur í æfingu

Thrusters

Aftur í æfingu

Teygjur eftir æfingu

Aftur í æfingu

Back to blog