Vika 6 - æfing 1

Uppsetning: Byrjaðu á því að taka FLÆÐI til þess að vekja líkamann og láta hann vita að þú ert að fara að hreyfa þig. Eftir upphitun tökum við Æfingarútínu 1 einu sinni í gegn, síðan Æfingarútínu 2, næst Æfingarútínu 3 og síðast Æfingarútínu 4. Þennan hring endurtökum við 2-4x eftir því hvernig dagsformið okkar er og hvað við höfum orku í. Einbeittu þér að hverri endurtekningu, þetta á ekki að gerast hratt. Hugsa – hvar á ég að spenna og hvar er ég að spenna? Stend ég rétt í fætur, er ég að missa stöðu osfrv. Ef orkan er í hæstu hæðum er FINISHER aftast sem líka er hægt að nota eftir útihlaup eða útisprikl.

Tæki: Handlóð (ef þú átt), annars fylla tvær 0,5l vatnsflöskur til að hafa í höndunum, miniband (ef þú átt) og dýnu.

Upphitun (2-3x í gegn):

 1.  5 burpees
 2.  10 armbeygjur
 3.  15 hnébeygjur
 4.  20 hröð afturstig

Æfingarútína 1: 

 1. 8-12 Bekkpressa
 2. 8-12 Hnébeygjur að olnboga 
Æfingarútína 2:       
 1. 8-12 Thrusters    
 2. 8-12 Lóð milli handa í sumo-stöðu 
Æfingarútína 3:      
 1. 8-12 Bikarbeygjur      
 2. 8-12 Þríhöfðar (á hvora hendi)       
Æfingarútína 4:      
 1. 8-12 Romanian deadlift       
 2. 8-12 Burpees   
FINISHER: - Á tíma
 1. 50 hnébeygjur 
 2. 40 armbeygjur 
 3. 30 mjaðmalyftur  
 4. 20 hallandi mountain climbers 
 5. 10 burpees


Myndbönd

Upphitun

Burpees

Aftur í æfingu

Armbeygjur

Aftur í æfingu

Hnébeygjur

Aftur í æfingu

Hröð afturstig

Aftur í æfingu

Æfingarútína 1:

Bekkpressa

Aftur í æfingu

Hnéneygjur að olnboga

Aftur í æfingu

Æfingarútína 2:

Thrusters

Aftur í æfingu

Lóð milli handa í sumo stöðu

Aftur í æfingu

Æfingarútína 3:

Bikarbeygjur

Aftur í æfingu

Þríhöfðar (á hvora hendi)

Aftur í æfingu

Æfingarútína 4

Romanian deadlift

Aftur í æfingu

Finisher 

Mjaðmalyftur

Aftur í æfingu

Hallandi mountain climbers

Aftur í æfingu

Teygjur eftir æfingu

Aftur í æfingu

Back to blog