Uppsetning: Byrjaðu á því að taka FLÆÐI til þess að vekja líkamann og láta hann vita að þú ert að fara að hreyfa þig. Eftir upphitun tökum við fjögur AMRAP í 8 mín à Hvílum í 1:30 mín á milli. Ef þú hefur auka orku, endilega spreyttu þig á FINISHER dagsins eða geymdu hann til betri tíma.
Tæki: Handlóð (ef þú átt), annars fylla tvær 0,5l vatnsflöskur til að hafa í höndunum, miniband (ef þú átt) og dýnu.
AMRAP 8 mín:
- 10 axlapressur
- 10 sumo dú
- 10 mjaðmalyftur
- 10 tylla tám
- 10 bikarbeygjur
- 10 floor to ceiling
- 10 djúp hliðarskref
- 10 fótalyftur
- 10 t-lyfta með framlyftu
- 10 afturstig m/snúning (5 á fót)
- 10 slamball án bolta
- 10 uppseta m/lóð
- 10 tvíhöfði + axlapressa
- 10 bakfettur
- 10 hnébeygjur
- 10 russian twists
Myndbönd
Niðurtog
Hnébeygjur
Há Spörk
Sumo squat
Mjaðmalyftur
Tylla tám
Floor to ceiling
Djúp hliðarskref
Fótalyftur
Afturstig m/ snúning (5 á fót)
Slamball án bolta
Uppseta m/ lóð
Bakfettur
Russian Twists
Hnébeygjuhopp
Teygjur eftir æfingu