Vika 6 - æfing 3

Uppsetning: Byrjaðu á því að taka FLÆÐI til þess að vekja líkamann og láta hann vita að þú ert að fara að hreyfa þig. Eftir upphitun byrjum við á því að taka EMOM í 10 mínútur þar sem við skiptumst á tveimur verkefnum. Að sjálfsögðu er ekki þriðja æfing vikunnar í réttum gír nema með því að taka eitt gott verkefni. Verkefni dagsins er að taka Æfingu 1 → Æfing 1 og 2 → Æfing 1,2 og 3 og svo framvegis. Ef þú hefur auka orku þá er FINISHER sem þú getur tekið eftir verkefnið. Eftir æfinguna er gott að fylgja teygjuvideo-inu til að slaka vel á.

Tæki: Handlóð (ef þú átt), miniband (ef þú átt) og dýnu.

Upphitun (endurtaka 2-3x í gegn):

 1.  10 hnébeygjur
 2.  10 superman 
 3.  10 niðurtog
 4.  10 háar hnélyftur

EMOM 10 mín

1. a. 10 thrusters
   b. 5 hnébeygjuhopp

2. a. 10 hang clean squat
   b. 10 hnébeygjudú      

VERKEFNI dagsins:

 1.  5 Burpees
 2.  12 Armbeygjur
 3.  12 Hnébeygjur
 4.  12 Hliðarskref
 5.  12 Tappa öxl
 6.  12 Russian twist
 7.  12 Sumo dú
 8.  12 Mjaðmalyftur
 9.  12 Hliðarhopp
 10.  12 Snerta hæla
FINISHER TABATA 40 on / 20 off = 4 mín: 
 1.  Tylla tám
 2.  Hallandi mountain climbers


Myndbönd

Upphitun

Hnébeygjur

Aftur í æfingu

Superman

Aftur í æfingu

Niðurtog

Aftur í æfingu

Háar hnélyftur

Aftur í æfingu

EMOM 10 mín:

Thrusters

Aftur í æfingu

Hnébeygjuhopp

Aftur í æfingu

Hang clean squat

Aftur í æfingu

Hnébeygjudú

Aftur í æfingu

VERKEFNI dagsins:

Burpees

Aftur í æfingu

Armbeygjur

Aftur í æfingu

Hliðarskref

Aftur í æfingu

Tappa öxl

Aftur í æfingu

Russian twist

Aftur í æfingu

Sumo dú

Aftur í æfingu

Mjaðmalyftur

Aftur í æfingu

Hliðarhopp

Aftur í æfingu

Snerta hæla

Aftur í æfingu

Finisher 

Tylla tám

Aftur í æfingu

Hallandi mountain climbers

Aftur í æfingu

Teygjur eftir æfingu

Aftur í æfingu

Back to blog