Uppsetning: Byrjaðu á því að taka FLÆÐI til þess að vekja líkamann og láta hann vita að þú ert að fara að hreyfa þig. Eftir upphitun byrjum við á því að taka EMOM í 10 mínútur þar sem við skiptumst á tveimur verkefnum. Að sjálfsögðu er ekki þriðja æfing vikunnar í réttum gír nema með því að taka eitt gott verkefni. Verkefni dagsins er að taka Æfingu 1 → Æfing 1 og 2 → Æfing 1,2 og 3 og svo framvegis. Ef þú hefur auka orku þá er FINISHER sem þú getur tekið eftir verkefnið. Eftir æfinguna er gott að fylgja teygjuvideo-inu til að slaka vel á.
Tæki: Handlóð (ef þú átt), miniband (ef þú átt) og dýnu.
1. a. 10 thrusters
b. 5 hnébeygjuhopp
2. a. 10 hang clean squat
b. 10 hnébeygjudú
VERKEFNI dagsins:
- 5 Burpees
- 12 Armbeygjur
- 12 Hnébeygjur
- 12 Hliðarskref
- 12 Tappa öxl
- 12 Russian twist
- 12 Sumo dú
- 12 Mjaðmalyftur
- 12 Hliðarhopp
- 12 Snerta hæla
Myndbönd
Superman
Niðurtog
Háar hnélyftur
Hnébeygjuhopp
Hang clean squat
Hnébeygjudú
Armbeygjur
Hliðarskref
Tappa öxl
Russian twist
Sumo dú
Mjaðmalyftur
Hliðarhopp
Snerta hæla
Hallandi mountain climbers
Teygjur eftir æfingu