Vika 7 - æfing 1

Uppsetning: Byrjaðu á því að taka FLÆÐI til þess að vekja líkamann og láta hann vita að þú ert að fara að hreyfa þig. Í dag eftir upphitun tökum við 25 mínútna EMOM – já ég sagði 20 mínútna EMOM. Síðan klárum við æfinguna á léttum FINISHER stiga. Mundu svo að það er virkilega gott að fylgja teygjuvideo-inu eftir æfinguna.

Tæki: Handlóð ef þú átt (annars getur þú fyllt tvær 0,5l flöskur til að hafa í höndunum), miniband og dýnu.


Upphitun (gott að keyra 2-3x í gegn):

 1.  20 Hnébeygjur
 2.  15 Armbeygjur
 3.  10 Há spörk
 4.  5 Burpees

EMOM 25 MÍN (þessi rútína er gerð 5x í gegn, vinna alla mínútuna að hverri æfingu - mínúta í hvíld í hverjum hring): 

 1. Tvíhöfði + axlapressa
 2. Hnébeygja í olnboga
 3. Floor to ceiling
 4. Keyra heim upp við vegg
 5. Hvild
FINISHER:       
 1. 50 litlar fótalyftur
 2. 40 kviðkreppur
 3. 30 tappa öxl
 4. 20 armbeygjur
 5. 10 uppsetur með lóð
 6. 20 armbeygjur
 7. 30 tappa öxl
 8. 40 kviðkreppur
 9. 50 litlar fótalyftur


Myndbönd

Upphitun

Hnébeygjur

Aftur í æfingu

Armbeygjur

Aftur í æfingu

Há spörk

Aftur í æfingu

EMOM 25 mín:

Tvíhöfði + axlapressa

Aftur í æfingu

Hnébeygja í olnboga

Aftur í æfingu

Floor to ceiling

Aftur í æfingu

Keyra heim upp við vegg

Aftur í æfingu

FINISHER

Litlar fótalyftur

Aftur í æfingu

Kviðkreppur

Aftur í æfingu

Tappa öxl

Aftur í æfingu

Uppsetur með lóð

Aftur í æfingu

Teygjur eftir æfingu

Aftur í æfingu

Back to blog