Vika 7 - æfing 1
Uppsetning: Byrjaðu á því að taka FLÆÐI til þess að vekja líkamann og láta hann vita að þú ert að fara að hreyfa þig. Í dag eftir upphitun tökum við 25 mínútna EMOM – já ég sagði 20 mínútna EMOM. Síðan klárum við æfinguna á léttum FINISHER stiga. Mundu svo að það er virkilega gott að fylgja teygjuvideo-inu eftir æfinguna.
Tæki: Handlóð ef þú átt (annars getur þú fyllt tvær 0,5l flöskur til að hafa í höndunum), miniband og dýnu.
EMOM 25 MÍN (þessi rútína er gerð 5x í gegn, vinna alla mínútuna að hverri æfingu - mínúta í hvíld í hverjum hring):
FINISHER: - 50 litlar fótalyftur
- 40 kviðkreppur
- 30 tappa öxl
- 20 armbeygjur
- 10 uppsetur með lóð
- 20 armbeygjur
- 30 tappa öxl
- 40 kviðkreppur
- 50 litlar fótalyftur
Myndbönd
Armbeygjur
Há spörk
Burpees
Hnébeygja í olnboga
Floor to ceiling
Keyra heim upp við vegg
Kviðkreppur
Tappa öxl
Uppsetur með lóð
Teygjur eftir æfingu