Uppsetning: Byrjaðu á því að taka FLÆÐI til þess að vekja líkamann og láta hann vita að þú ert að fara að hreyfa þig. Í dag eru fjórar æfingarútínur sem þú gerir 3x hverja án þess að stoppa → síðan pása. Eftir þessa þrjá hringi tekur þú æfingarútínu tvö 3x og svo pásu osfrv. Eftir æfingarútínurnar eru þrjú 4 mín tabatasett → 40 on / 20 off. Eftir æfinguna er svo gott að fylgja teygjuvideo-inu.
Tæki: Handlóð (ef þú átt), annars fylla tvær 0,5l vatnsflöskur til að hafa í höndunum, miniband (ef þú átt) og dýnu.
Upphitun (2-3x í gegn):
- 10 hnébeygjur
- 10 good mornings
- 10 niðurtog
- 10 dúandi afturstig
- 10 háar hnélyftur
Æfingarútína 1:
- 20 Hallandi froskahopp
- 10 tylla tám
HVÍLA 1.30 mín á milli rútína
- 20 Hnébeygju dú
- 10 kviðbombur
Tabata 40 ON / 20 OFF 4x:
Tabata 40 ON / 20 OFF 4x:
Myndbönd
Good Mornings
Niðurtog
Dúandi afturstig
Háar hnélyftur
Tylla tám
Keyra heim upp við vegg
Kviðbombur
Mjaðmalyftur
Fótalyftur
Teygjur eftir æfingu