Vika 7 - æfing 3

Uppsetning: Byrjaðu á því að taka FLÆÐI til þess að vekja líkamann og láta hann vita að þú ert að fara að hreyfa þig. Í dag er verkefnadagur. Við tökum þetta verkefni hér að neðan og rústum því. Við tökum allar æfingarnar 15x, síðan allar æfingarna 12x osfrv – lítur svona út → 15x / 12x / 9x / 6x / 6x / 9x / 12x / 15x: Mundu að það er alveg nóg að gera verkefni dagsins en ef þú átt auka orku eða ert sjúklega peppuð eftir verkefnið er gott að fara út og taka nokkra brekkuspretti (eða taka FINISHER hérna að neðan). Svo er virkilega gott að fylgja teygjuvideo-inu í lokin til að slaka vel á.

Tæki: Handlóð (ef þú átt), annars fylla tvær 0,5l vatnsflöskur til að hafa í höndunum, miniband (ef þú átt) og dýnu.


Upphitun (2-3x í gegn):

  1.  10 Sumo dú
  2.  10 Good mornings
  3.  10 stjörnur
  4.  10 háar hnélyftur

Verkefni dagsins 15x / 12x / 9x / 6x / 6x / 9x / 12x / 15x: 

  1.  Thrusters
  2.  Axlasveifla
  3.  Hliðarskref með sparki
FINISHER: 
  1.  30 fótalyftur
  2.  30 mjaðmalyftur
  3.  20 fótalyftur
  4.  20 mjaðmalyftur
  5.  10 fótalyftur 
  6.  10 mjaðmalyftur


Myndbönd

Upphitun

Sumo dú

Aftur í æfingu

Good Morgnings

Aftur í æfingu

Stjörnur

Aftur í æfingu

Háar hnélyftur

Aftur í æfingu

Verkefni dagsins:

Thrusters

Aftur í æfingu

Axlasveifla

Aftur í æfingu

Hliðarskref með sparki

Aftur í æfingu

Finisher 

Fótalyftur

Aftur í æfingu

Mjaðmalyftur

Aftur í æfingu

Teygjur eftir æfingu

Aftur í æfingu

Back to blog