Vika 8 - æfing 1

Uppsetning: Gott að byrja á því að taka FLÆÐI til þess að liðka líkamann og láta hann vita að þú ert að fara að taka æfingu. Í dag er dálítil blanda af hinu besta → EMOM, AMRAP og TABATA. Gott er að nota Interval Timer með TABATA settinu. Eftir æfinguna er gott að taka TEYGJUVIDEO til þess að slaka vel á líkamanum og loka æfingunni á góðan hátt.

Tæki: Handlóð ef þú átt, miniband og dýna.

Upphitun (gott að keyra 2-3x í gegn):

 1.  10 good mornings
 2.  10 hnébeygjur í olnboga
 3.  10 niðurtog
 4.  50 box

EMOM 8 mín: 

 1.  12-14 bikarbeygjur
 2.  12-14 axlapressur
 3. HVÍLA 2.00 MÍN Á MILLI
AMRAP 8 mín: 
 1.  5 burpees
 2.  10 thrusters
 3.  15 hliðarskref (á hvorn fót)
 4.  20 hallandi mountain climbers
TABATA 9 mín ( 45 on / 15 off ): 
 1.  Hallandi mountain climbers
 2.  Hröð afturstig
 3.  Slamball án bolta
FINISHER ( á tíma ):
 1.  100 mjaðmalyftur á tám
 2.  100 mjaðmalyftur á hælum


Myndbönd

Upphitun

Good morning

Aftur í æfingu

Hnébeygjur í olnboga

Aftur í æfingu

Niðurtog

Aftur í æfingu

EMOM 8 mín:

Bikarbeygjur

Aftur í æfingu

Axlapressur

Aftur í æfingu

AMRAP 8 mín

Burpees

Aftur í æfingu

Thrusters

Aftur í æfingu

Hliðarskref (á hvorn fót)

Aftur í æfingu

Hallandi mountain climbers

Aftur í æfingu

TABATA 9 mín ( 45 on / 15 off )

Hröð afturstig

Aftur í æfingu

Slamball án bolta

Aftur í æfingu

FINISHER

Mjaðmalyftur á tám

Aftur í æfingu

Mjaðmalyftur á tám / mjaðmalyftur á hælum

Aftur í æfingu

Teygjur eftir æfingu

Aftur í æfingu

Back to blog