Uppsetning: Gott að byrja á því að taka FLÆÐI til þess að liðka líkamann og láta hann vita að þú ert að fara að taka æfingu. Í dag eru tvær æfingarútínur sem við tökum 12 endurtekningar af hverja, síðan 11 endurtekningar af hverri æfingu og svo framvegis þangað til við gerum 1 endurtekningu af hverri æfingu. Ef þú hefur auka orku máttu endilega taka FINISHER – eða geyma hann þangað til eftir útisprikl. Eftir æfinguna er gott að fylgja TEYGJUVIDEO til þess að slaka vel á eftir átökin og loka þar með æfingunni á góðan hátt.
Tæki: Handlóð, miniband og dýna.
Æfingarútína 1 ( 12-11-10-9-8-7-6-5-4-3-2-1 ):
Æfingarítína 2 ( 12-11-10-9-8-7-6-5-4-3-2-1 ): FINISHER
Myndbönd
Stjörnur
Há spörk
Good mornings
Sumo hnébeygja
Hallandi froskahopp
Hnébeygja að onlboga
Slamball án bolta
Burpees
Teygjur eftir æfingu