Uppsetning: Gott er að taka FLÆÐI til að liðka líkamann og láta hann vita að þú ert að fara að hreyfa þig og taka æfingu. Í dag er verkefnadagur, sá síðasti á 8 vikum. Verkefnið er erfitt en mundu; EIN æfing í einu, EIN endurtekning í einu. ÞAÐ MÁ SKIPTA ÞESSU UPP EINS OG ÞÚ VILT – bara klára. Taktu endilega tímann á því hvað þetta tekur þig langan tíma. Eftir æfinguna er gott að enda á því að taka TEYGJUVIDEO – sérstaklega eftir svona verkefni til þess að ná púlsinum vel niður og slaka á.
Tæki: Handlóð, miniband og teygja.
VERKEFNI:
- 1000 box
- 100 armkreppur
- 100 floor to ceiling
- 100 bikarbeygjur
- 100 slamball án bolta
- 100 hang clean and squat (50 á hvora hendi)
- 100 hröð afturstig
- 100 kviðkreppur
- 100 T-lyftur með framlyftu
- 100 russian twist
YOU GOT THIS !
Myndbönd
Good Morgnings
Hnébeygjudú
Niðurtog
Armkreppur
Floor to ceiling
Bikarbeygjur
Slamball án bolta
Hang clean and squat
Hröð afturstig
Kviðkreppur
T-lyfta með framlyftu
Russian twist
Teygjur eftir æfingu