Basic On-Demand æfing 1

Upplýsingar um æfingu dagsins

"Dagurinn í dag er nákvæmlega eins og hann á að vera"

Æfinga dagsins er pýramída æfing sem er unnin á innan við 16 mín. Þú ferð á þínum hraða og reynir að klára 5 hringi af fjórum æfingum þannig að í fyrsta hring ferð 10 endurtekningar, næsta 12, þriðja 14, fjórða 12, fimmta 10 (ef þú nærð því). Hvílir eftir þörfum. Getum bætt við finisher.

Tæki og tól fyrir æfingu dagsins: Tvö handlóð eða sambærilegt og mini bands teygju ef þú vilt gera æfinguna aðeins meira krefjandi.

Æfing dagsins

Upphitun

Flæði:

 1. Köttur kú - öxl að mjöðm
 2. Barnið
 3. Hundurinn
 4. Hryggvinda
 5. Mjaðmahringir
 6. Bird dog
 7. Rúlla öxlum

Upphitunaræfing:

 1. Líkamsstöðuæfing
 2. Hnébeygja
 3. Good morning
 4. Niðurtog / róður
 5. Plankalabb

TIME CAP 16 mín

10-12-14-12-10

 1. Hnébeygja + armkreppa + axlarpressa (eða snatch)
 2. Róður (á fjórum fótum)
 3. Mjaðmalyfta - kreista í 3 sek
Finisher

1-3 hringir

 1. 20x hliðarskref/hopp
 2. 10x shoulder taps
 3. 10x dúa 2x + upp á tær (hopp)

Teygjur

 1. Köttur kú, barnið, dúfan, lærisvöðva (innanverða, framanverða, aftanverða), axlir og annað líkaminn kallar á

Back to blog