Upplýsingar um æfingu dagsins
"Lífið er núna"
Æfing dagsins samanstendur af þremur æfingarútínum. Tvær þeirra tekur þú á tíma í 40 sek og hvílir í 20 sek á milli. Ferð 3 hringi af æfingarútínu 1 (9 mín) og tvo hringi af æfingarútínu 2 (6 mín). Þriðja æfingarútínan er AMRAP æfingar þar sem þú ferð eins marga hringi og þú kemst á 6 mín. Ef þú þarft auka eftir æfinguna getur þú bætt við finisher.
Tæki og tól fyrir æfingu dagsins: Tvö handlóð eða sambærilegt og mini bands teygju ef þú vilt gera æfinguna aðeins meira krefjandi.
Æfing dagsins
Upphitun
Flæði:
- Köttur kú - öxl að mjöðm
- Barnið
- Hundurinn
- Hryggvinda
- Bird dog
- Opna mjaðmir
- Mjaðmahringir
- Rúlla öxlum
Upphitunaræfing:
- Niðurtog
- Hnébeygja
- Good morning
- Pull aparts
- Fram og aftur með teygju
- Mjaðmalyfta
Æfingarútína 1: 40/20x3 (9 mín)
- Shoulder taps + armbeygja
- Snatch H
- Snatch V
Æfingarútína 2: 40/20x2 (6 mín)
- Súmó hnébeygja
- Róður sktipa á milli
- Hliðarskref
- 12x niðurtog
- 12x öfugt borð (mjaðmalyfta)
- 12x sundur saman hnébeygjuhopp - stíga til H/V
Finisher
1-3x í gegn:
- 4x ormar
- 12x russian
- 12x týna sveppi
Teygjur
- Köttur kú, barnið, dúfan, lærisvöðva (innanverða, framanverða, aftanverða), axlir og annað líkaminn kallar á