Basic On-Demand æfing 6

Upplýsingar um æfingu dagsins

"Talaðu við sjálfa þig eins og þú sért þín besta vinkona"

Æfing dagsins samanstendur af þremur E3MOM æfingarútínum. Í E3MOM (every three minutes on the minute) æfingu ertu að klára X margar æfingar á innan við 3 mín og hvíla restina. Þú ferð síðan 2 hringi af hverri æfingarrútínu sem gerir hverja 6 mín eða 18 mín æfingu í heildina. Ef þú þarft auka eftir æfinguna getur þú bætt við finisher.

Tæki og tól fyrir æfingu dagsins: Tvö handlóð eða sambærilegt og mini bands teygju ef þú vilt gera æfinguna aðeins meira krefjandi.

Æfing dagsins

Upphitun

Flæði:

 1. Köttur kú - öxl að mjöðm
 2. Barnið opna
 3. Hryggvinda
 4. Hundurinn
 5. Bird dog 
 6. Mjaðmaopnun - rúlla mjóbak

Upphitunaræfing:

 1. Hnébeygja
 2. Good morning
 3. Afturstig með snúning
 4. Stjörnur
 5. Pull aparts
 6. Mjaðmalyfta

Æfingarútína 1: E3MOM (6 mín)

 1. 16 týna sveppi
 2. 16 dúa í hnébeygju, hnébeygjuhopp eða hnébeygja upp á tær
 3. 10/10 snatch H/V

Hvíld eða mjaðmalyfta út tímann

Æfingarútína 2: E3MOM (6 mín)

 1. 12 prisioner squat með snúning
 2. 10 romanian
 3. 10 thrusters

Hvíld eða planka tylla tám til h/v

Æfingarútína 3: E3MOM (6 mín)

 1. 10 mjaðmalyfta m teygju og upphækkun
 2. 20 hnébeygja + afturspark h/v
 3. 20-30 hliðarskref með teygju

Hvíld eða bird dog - planki

Finisher

1-2-3-4-5-4-3-2-1:

 1. Hnébeygja
 2. Good morning
 3. Hnébeygjuhopp/upp á tær

Teygjur

 1. Köttur kú, barnið, dúfan, lærisvöðva (innanverða, framanverða, aftanverða), axlir og annað líkaminn kallar á

Back to blog