Basic On-Demand þjálfun

Taktu æfingu með okkur frá A til Ö. Einblínum á að gera æfinguna á okkar hraða með okkar áherslum. Á þessari síðu verða allar æfingar aðgengilegar. Hlökkum til að vera með þér á skjánum.


Tæki/tól: Til þess að ná sem mestum árangri er gott að eiga eitt til tvö sett af handlóðum, litla æfingateygju og langa æfingateygju. IntelliRoll, Body log og Foot log er síðan gott að eiga fyrir endurheimtstíma.


Back to blog