Helgaræfing 1

Upplýsingar um æfingu dagsins

Æfinga dagsins samanstendur af þremur æfingarútínum. Tvær þeirra eru 4 hringir af 50 sek æfing, 10 sek hvíld og síðan er 8 mín AMRAP.

Tæki og tól fyrir æfingu dagsins: Tvö handlóð eða sambærilegt og mini bands teygju ef þú vilt gera æfinguna aðeins meira krefjandi.

Æfing dagsins

Upphitun

Flæði:

  1. Köttur kú 
  2. Barnið
  3. Hundurinn
  4. Hryggvinda

Upphitunaræfing:

  1. Hnébeygjur
  2. Mjaðmalyfta
  3. Niðurtog
  4. Good morning
  5. Slam án bolta

Æfing dagsins

4 hringir - 50 sek æfing / 10 sek hvíld

  1. Curtsy lunge
  2. Hliðarskref tilla tilla

4 hringir - 50 sek æfing / 10 sek hvíld 

  1. Thrusters 
  2. Planki / tilla tám / plank jack

AMRAP 8 mín
  1. 15 mjaðmalyftur + kreista
  2. 15 snactch hægri
  3. 15 snatch vinstri
  4. 15 dúa 2x + sprengja (hopp/upp á tær)
Finisher
12-10-8-6-4
  1. G20
  2. Sprawls

Teygjur

  1. Köttur kú, barnið, dúfan, lærisvöðva (innanverða, framanverða, aftanverða), axlir og annað sem líkaminn kallar á

Back to blog