Helgaræfing 3

Upplýsingar um æfingu dagsins

"Það sem þú einblínir á er það sem þú upplifir. Hvað ætlar þú að einblína á í dag? Því það mun hafa áhrif á aðstæður þínar."

Æfing dagsins samanstendur af tveimur æfingarútínum. Ein þeirra er E2MOM (every two minutes on the minute) og samanstendur af æfingarútínu A og B. Í E2MOM ert þú að klára X margar æfingar á innan við 2 mín og hvílir restina eða tekur aktíva hvíld, klárar fyrst A og síðan B og ferð 5 hringi af hverri E2MOM æfingu sem gerir æfingarútína 20 mín. Önnur æfingarútínan tekur um 7-10 mín en þá klárar þú æfingarnar 1x í gegn á þeim hraða sem þú ferð á í dag. 

Tæki og tól fyrir æfingu dagsins: Tvö handlóð eða sambærilegt og mini bands teygju ef þú vilt gera æfinguna aðeins meira krefjandi.

Æfing dagsins

Upphitun

Flæði:

 1. Köttur kú - öxl að mjöðm
 2. Barnið opna mjaðmir
 3. Hryggvinda
 4. Hundurinn
 5. Mjaðmahringir
 6. Stjörnur

Upphitunaræfing:

 1. Hnébeygja 
 2. Good morning
 3. Afturstig - curtsy lunges 
 4. Mjaðmalyfta
 5. Pull aparts
 6. Teygja fram og tilbaka

Æfingarútína 1: E2MOM x 5 hringir (20 mín). Gerir fyrst A á innan við 3 mín og byrjar síðan strax á B eftir 2 mín og ferð síðan 5 hringi.

A

 1. 12x armkreppa + axlarpressa
 2. 12x flug
 3. 12x hang clean

B

 1. 30x mountain climbers
 2. 20x hnébeygjuhopp/tær
 3. 10x sprawls

Æfingarútína 2: Klára á þínum hraða

 1. 60x hliðarskref 
 2. 50x mjaðmalyfta
 3. 40x shoulder taps
 4. 30x russian twist
 5. 20x thrusters
 6. 10x man makers


Teygjur
 1. Köttur kú, barnið, dúfan, lærisvöðva (innanverða, framanverða, aftanverða), axlir og annað líkaminn kallar á

Back to blog