Matardagbók - Í VINNSLU

Upplýsingar að halda matardagbók Útskýra hvernig þær eiga að halda matardagbókina - eins og tímasetningar, drykkir og annað - hvernig þær skrá það niður Byrja að borða svona nokkurn vegin eins og þær eru vanar þannig þær læri að bæta mataræðið sitt út frá okkar punktum og byrji ekki strax bara á fullkomnri matardagbók. Læri hvað betur megi fara út frá því sem þær eru vanar. Velja betri kosti hverju sinni Ekki aðhald heldur lífsstíll - eitthvað sem þær ættu að geta tamið sér til lengri tíma Í rauninni ekki að banna sér neitt heldur einungis að temja sér að vera meðvitaðar um betri kosti. Tala um að leyfa sér - sumum hentar að hafa einn dag sem þær leyfa sér umfram það sem þær eru vanar og svo framvegis Hugmynd að innkaupalista - sumum myndi finnast gaman að nýta helgina til þess að preppa sig fyrir vikuna - spurning hvort að innkaupalistinn komi með upplýsingunum eða matarplaninu? (prufa okkur áfram með það)

Back to blog