Æfing 1 - Allur líkami

Æfing 1 - Allur líkami

Stöðvaþjálfun 24 mín æfing

40/20 - 3 hringir (6 mín hver stöð)
Stöð 1: Bosu bolti + handlóð
1. Romanian H clean + afturstig H / Romanian V clean + aftustig V (romanian clean hnébeygja)
3. Sprawls á bosu + hnébeygju hopp upp á/stíga upp á (flata snýr í gólfið) 

Stöð 2: Equilizer/TRX + handlóð
1. Upptog á equilzer eða róður á TRX
2. Man makers 

Stöð 3: Wall ball + miniband
1. Wall ball (hálfa leið niður í hnébeygju)
2. Wall sit + abduction 

Stöð 4: Tæki
1. Sprettur á þrektæki
2. bóndaganga

Back to blog