Æfing 1 - Basic

Æfing 1┃MM-Basic // Basic

Ef þú hefur tíma getur þú byrjað á því að rúlla í ca. 10 mín og leggja svo af stað í upphitun hér að neðan.

Æfing dagsins er skipt í tvennt. Þú byrjar á að gera EMOM í 10 mín. EMOM þýðir að þú hefur 1 mínútu til að klára endurtekningarnar í æfingu 1 áður en klukkan hringir aftur og byrjar á næstu mínútunni. Þetta eru samtals 5 æfingar þannig þú ferð 2 hringi. Næsta æfingarútína er TC æfing. Þú stillir klukku á 8-10 mín og byrjar svo á að gera 16 endurtekningar af öllu svo 12 og endar á 8. Reynir að klára áður en klukkan hringir.

Tæki og tól: Þrektæki, 2xhandlóð, ketilbjalla ef þú vilt nota í upptog

Upphitun

10 mín EMOM - 3 hringir
1. 10-12x Hnébeygjur + upptog (gott að nota ketilbjöllu)
2. 10-12x Armkreppa
3. 10-12x A staða → planki
4. 30 eða 40 sek sprettur á þrektæki / 30 eða 20 sek hvíld
5. 30 eða 40 sek sprettur á þrektæki / 30 eða 20 sek hvíld

8 - 10 mín TC
16 - 12 - 8

1. Thrusters
2. Hliðartylla H
3. Hliðartylla V
3. Romanian
4. Mjaðmalyftur

FINISHER VIKUNNAR

Teygjur

Hér fyrir neðan er útskýring af æfingu dagsins

Back to blog