Æfing 2 - Allur líkami

Æfing 2 - Allur líkami

Spilaæfing
24 mín æfing - gera 10 færri endurtekningar þar sem á við.
Eða allar æfingar 1x skipt eins og þú vilt

28 mín æfing
1. 50 Kaðlar 
2. 10 Sleðaferðir (fram og til baka eru 2 ferðir) 
3. 30 KB press (kb í sitthvorri hendi)  
4. 25-35 cal 
5. 20 Uppstig á fót með bjöllur
6. 30 G2OH 
7. 30 Armkreppur m/ stöng
8. 100 Mountain Climbers
9. 10 Man makers
10. 30 Flug í trissu
11. 20 róður á hendi á bekk
12. 30 Hnébeygjur m/aftursparki
13. 20 Bosu Burpees

Back to blog