Æfing 2┃MM-Basic / Basic
Ef þú hefur tíma getur þú byrjað á því að rúlla í ca. 10 mín og leggja svo af stað í upphitun hér að neðan.
Æfing dagsins er Time Cap æfing sem þýðir að þú átt að reyna að klára allar endurtekningar innan X tíma eða í þessu tilfelli 18 mín. Ef þú hefur lengri tíma til að taka æfingu skaltu klára allar endurtekningar og sjá hvað þú ert lengi að því :)
Byrja á 16 endurtekningum af öllu svo fara endurtekningarnar fækkandi næst er það 14, svo 12 og endar svo á 10 af öllu. Ef þú klárar innan 18 mín helduru áfram niður pýramídan og ferð þá 8 endurtekningar næst...
Tæki og tól: tvö handlóð eða stöng
18 mín TC
16 - 14 - 12 - 10
1. Róður
2. Armkreppa
3. Romanian
4. Push Press
5. Hnébeygja + afturspark (með teygju)
6. Snerta hæla (32 - 28 - 24 - 20)
Hér fyrir neðan er útskýring af æfingu dagsins