Æfing 2┃MM-Fit
Ef þú hefur tíma getur þú byrjað á því að rúlla í ca. 5-6mín og leggja svo af stað í upphitun hér að neðan.
Æfing dagsins er skipt í þrennt. 3x 40/20 í 9 mín. Það er val að taka aktíva hvíld.
Tæki og tól: tvö handlóð, löng æfingateygja, skífa/wall ball, þrektæki
40/20 - 3 hringir (aktív hvíld í 20 sek - dúa í hnébeygju)
1. Romanian + armkreppa H + axlarpressa H (tylla fætinum aftur)
2. Romanian + armkreppa V + axlarpressa V (tylla fætinum aftur)
3. Armrétta með teygju
40/20 - 3 hringir (aktív hvíld í 20 sek - planki fram og aftur)
1. Róður
2. Armbeygjur eða liggjandi pressur
3. Uppstig H/V
40/20 - 3 hringir
1. Þrektæki
2. G2OH // Wall ball (útskýring)
3. Uppsetur
Hér fyrir neðan er útskýring af æfingu dagsins
Wall Ball