Æfing 2 - Styrkur

Æfing 2 - Styrkur

Í dag eru þrjár æfingarútínur, svokölluð súpersett, sem við tökum allar 3x í gegn áður en við förum í næstu. Velja krefjandi lóð! Eftir hverja rútínu tökum við 10 cal sprett á fulle speed! 

Tæki og tól: Handlóð (tvö handlóð og tvær þyngdir ef á) miniband teygja og rauð hálf teygja.

Upphitun (2-3 í gegn) - hér er linkur á upphitunarvideo ef þú manst ekki þessa runu:
1. 
10-12 hnébeygjur 
2. 10-12 pull aparts
3. 10-12 niðurtog
4. 10-12 good morning
5. 10-12 hliðarskref á fót
6. 10-12 mjaðmalyftur

Æfingarútína 1

1. 12 Thrusters 

2. 12 róður á H og 12 á V

10 CAL SPRETTUR

Æfingarútína 2

1. 12 Romanian + armkreppa

2. 12 Hnébeygja + pull aparts

10 CAL SPRETTUR

Æfingarútína 3

1. 12 uppstig á fót

2. 12 kviðbombur

10 CAL SPRETTUR


Teygjur og öndun

Back to blog