Æfing 26.maí 2022

26.maí 2022

MM-Basic AMRAP 6mín - samtals 18mín æfing
MM-Fit AMRAP 8mín - samtals 24mín æfing

Velja á milli endurtekningar: 8 - 10 - 12 - 14 - 16

BASE æfing: Ein ákveðin æfing tekin alltaf á milli hverja æfingu. Æfing 1, base æfing, æfing 2, base æfing...

Upphitun / Finisher m. teygju
20 clam H
20 clam V
20 sitjandi abduction
20 afturtylla H
20 afturtylla V 

Æfingarútína A: 6 eða 8 mín AMRAP  
Base
: 5x snatch á hendi
1. 8-12x dýfur (á pall, kassa, glugga, equalizer)
2. 8-12x (skipt í tvennt) romanian + armkreppa + axlarpressa standa á H vinna V
3. 8-12x Upptog TRX  

Æfingarútína B: 6 eða 8 mín AMRAP
Base
: 5x g2oh
1. 10-16x róður með skífu
2. 10-16x framstig með skífu fyrir ofan höfuð
3. 20-40x MC ofan á skífu 

Æfingarútína C: 6 eða 8 mín
1. þrektæki í 3-5 mín
3-5 mín AMRAP út tímann
1. 20 mjaðmalyftur
2. 20 snerta tær

Heimaútgáfa

Æfingarútína A: 6 eða 8 mín AMRAP 
Base
: 5x snatch á hendi (ef ekki með lóð þá snerta gólf og teygja upp á tær og upp í loft)
1. 8-12x dýfur (á t.d. koll eða sófaborði)
2. 8-12x romanian + armkreppa + axlarpressa (halda á bók eða einhverju þungu)
3. 8-12x Armbeygjur   

Æfingarútína B: 6 eða 8 mín AMRAP
Base
: 5x g2oh (froskahopp / sprengja upp á tær)
1. 10-15x róður með skífu (eitthvað þungt eða teygju)
2. 10-16x framstig með skífu fyrir ofan höfuð (halda á púða eða þungu fyrir ofan höfuð)
3. 20-40x MC ofan á skífu (í smá halla)

Æfingarútína C: 6 eða 8 mín

1. þrektæki í 3-5 mín (smá skokk í kringum húsið, upp og niður stigann heima/úti, fram og til baka á ganginum...)
3-5 mín AMRAP út tímann
1. 20 mjaðmalyftur
2. 20 snerta tær

Back to blog