Æfing 3 - Allur líkami

Æfing 3 - Allur líkami

Paraverkefni
30 mín æfing

Æfing 1-3: á meðan partnerinn vinnur heldur þú í planka
Æfing 4-6: á meðan partnerinn vinnur situr þú í 90° uppi við vegg
Æfing 7-9: á meðan partnerinn vinnur dúar þú í hnébeygjustöðu
Æfing 10: BOOM BURPEES Á MEÐAN! 

Verkefnið
1. 40 kassauppstig á fót 
2. 60 hnébeygjur 

3. 200 hliðarskref
4. 50 Hang clean press
5. 50 armbeygjur 
6. 150 Pull aparts
7. 70 G2OH
8. 50 aftur/framstig á fót
9. 60 Romanian Armkreppa  
10. 150 mjaðmalyftur 

Back to blog