Æfing 3 - Styrkur

Æfing 3 - Styrkur

Í dag ætlum við að taka ákveðna brekku, byrja efst og vinna okkur alveg niður á jafnsléttuna. Ef þú hefur mikinn tíma, endilega klára alla æfinguna. Annars geturu stillt klukkuna og reynt að komast eins langt niður brekkuna og þú getur á þeim tíma sem þú hefur. 

Tæki og tól: Handlóð (tvö handlóð og tvær þyngdir ef á) miniband teygja og rauð hálf teygja.

Upphitun (2-3 í gegn) - hér er linkur á upphitunarvideo ef þú manst ekki þessa runu:
1. 
10-12 hnébeygjur 
2. 10-12 pull aparts
3. 10-12 niðurtog
4. 10-12 good morning
5. 10-12 hliðarskref á fót
6. 10-12 mjaðmalyftur

Æfingarútína dagsins (21-18-15-12-9-6-3)

1. Armkreppa + Axlapressa

2. Afturstig á fót 

3. Pull aparts (x2)

4. Sumo + High Pull

5. Cal

Teygjur og öndun

Back to blog